Fréttir og tilkynningar
Heilsuvernd Heilsugæsla í Urðarhvarfi og Betri Svefn
Heilsuvernd Heilsugæsla í Urðarhvarfi og Betri Svefn eru nú í formlegu samstarfi. Sérstaklega er horft til þess að nýta SheSleep app og nýsköpun í formi meðferðar og fræðslu til kvenna með þessum hætti.
Gulur dagur hjá Heilsuvernd
Nú er gulur september og í dag10. september er alþjóðadagur sjálfsvígsvarna
#gulurseptember
Vitjanabíll heilsugæslunnar í Urðarhvarfi
Vitjanabíll heilsugæslunnar í Urðarhvarfi mættur í hús og á leiðinni norður til að gera gagn.
Óásættanleg staða - óskað eftir svari frá Sjúkratryggingum
Skjólstæðingar þessara frábæru lækna á Akureyri skora á Sjúkratryggingar sjálfar. Þetta hefur líklega ekki gerst gerst áður með þessum hætti hérlendis.
Verkjamóttakan í Heilsugæslunni í Urðarhvarfi
Með tilurð verkjamóttökunnar hefur ávísunum á sterk verkjalyf fækkað um 30 prósent
Samanburður á ánægju skjólstæðinga heilsugæslustöðva í höfuðborginni og á norðurlandi
Heilsuvernd heilsugæslan Urðarhvarfi kemur vel útúr könnun Maskínu og mælist í efsta eða efstu sætum síðastliðinna ára. Hlutfall ánægðra eða fremur ánægðra er hátt eða langt yfir 85% árin 2019 og 2022. Skjólstæðingum heilsugæslunnar í Urðarhvarfi hefur fjölgað á Akureyri og telja nú um 4,5% bæjarbúa eða tæplega 1000.