Gjaldskrá fyrir ósjúkratryggða

Komur

Fyrir komu á heilsugæslustöð á dagvinnutíma, 10.300 kr.
Fyrir komu á heilsugæslustöð vegna mæðra- og ungbarnaverndar, 10.300 kr.
Fyrir komu á heilsugæslustöð utan dagvinnutíma,
þ.e. milli kl. 16:00 og 8:00 og á laugardögum og helgidögum, 15.200 kr.

Vitjanir

Fyrir vitjun læknis á heilsugæslustöð á dagvinnutíma, 21.800 kr.
Fyrir vitjun læknis á heilsugæslustöð utan dagvinnutíma, 27.000 kr.
Fyrir vitjun annarra en lækna á heilsugæslustöð, 11.100 kr.

Önnur þjónusta

Auk komugjalda skulu ósjúkratryggðir greiða fyrir aðra þjónustu sem hér segir:

  • Þungunarpróf 890 kr.
  • Streptokokkarannsóknir 1.020 kr.
  • Lyfjaleit í þvagi 3.100 kr.
  • CRP (C-reaktíft prótein) 1.400 kr.
  • HbA 1c (glýkosýlerað hemóglóbín) 2.400 kr.
  • Berklapróf – Mantoux (Tuberkulin) sjá gjaldskrá sem er uppfærð mánaðarlega