Gjöld fyrir læknisvottorð
Þessi gjaldskrá tekur gildi 1. janúar 2023.
Gjöld fyrir læknisvottorð í heilsugæslu.
- Bólusetningarvottorð útprentað: Komugjald/500 kr
- Alþjóðaónæmisskýrteini: 2.158 kr
- Bólusetningarvottorð nýr stimpill í gula bók: Komugjald/500 kr
- Vottorð um fjarvist úr skóla: 2.158 kr
- Áverkavottorð: 1.671 kr
- Vottorð vegna beiðni um þjálfun: 1.671 kr
- Vottorð vegna öflunar hjálpartækja: 1.671 kr
- Vottoð vegna lengingar fæðingarorlofs: 1.671 kr
- Vottorð vegna hreyfihömlunar (uppbót v. reksturs bifreiðar): 1.671.
- Vottorð vegna heimahjúkrunar: 1.671.
- Vottorð vegna vistunar sjúklings erlendis: 1.671 kr.
- Vottorð vegna umsóknar um lyfjaskírteini: 1.671 kr.
- Vottorð vegna sjúkradagpeninga: 1.671.
- Læknisvottorð vegna ferðakostnaðar innanlands: 1.671 kr.
- Vottorð vegna umsóknar um styrk og uppbót til kaupa á bifreið fyrir fatlaða: 1.671 kr.
- Vottorð vegna bóta úr slysa- og sjúkrasjóðum stéttarfélaga, án greinargerðar, 1.671 kr.
- Vottorð um fjarvistir til atvinnurekenda: 2.158 kr.
- Vottorð um heilsufar nemenda til skóla, leikskóla og sumarbúða: 2.158 kr.
- Vottorð um ónæmisaðgerðir og alþjóðaónæmisskírteini: 2.158 kr.
- Vottorð um undanþágu til bílbeltanotkunar, 2.158 kr.
- Vottorð vegna dagmóðurstarfa: 2.158 kr.
- Vottorð vegna endurgreiðslu ferðakostnaðar, s.s. ferðarofs: 2.158 kr.
- Vottorð til skattayfirvalda: 2.158 kr.
- Vottorð vegna veitingar ökuleyfis: 2.158 kr.
- Vottorð um heilsufar einstaklinga til félagsþjónustunnar og annarra stofnunar: 2.158 kr.
- Vottorð um heilsufar kjörforeldra, stuðningsforeldra og fósturforeldra: 2.158 kr.
- Vottorð vegna byssuleyfis: 6.683 kr.
- Vottorð vegna skóla og sumarbúða erlendis: 6.683 kr.
- Vottorð um heilsufar eða vinnufærni vegna umhverfis eða atvinnu, þ.m.t. vegna atvinnuréttinda (meiraprófs): 6.683 kr.
- Vottorð um niðurstöður úr Covid sýnatökum: 7.000 kr
- Vottorð um starfshæfni og fyrir staðfestingu á heilsufari til Virk: 2.000 kr
- Vottorð vegna þungunarrofs og ófrjósemisaðgerða: 5.610 kr fyrir hverjar byrjaðar 20 mínútur
- Vottorð vegna umsókna um örorkubætur til lífeyrissjóða: 5.610 kr fyrir hverjar byrjaðar 20 mínútur
- Vottorð vegna framlengingar á örorkubótum til lífeyrissjóða: .
- Vottorð til lögmanna og tryggingafélaga vegja sjúkdóma eða slysa, til tryggingafélaga vegna líf- og sjúkdómatrygginga eða umsókna um örorkubætur eða ættleiðingu, til lögreglu eða sýslumanna: 5.072 kr fyrir hverjar byrjaðar 20 mínútur.
- Vottorð vegna dvalar- og/eða atvinnuleyfa hér á landi og dvalar eða starfa erlendis: 5.072 kr fyrir hverjar byrjaðar 20 mínútur.
- Ítarlegt vottorð um heilsufar einstaklings vegna beiðni þriðja aðila t.d. skóla, atvinnurekanda, sjómannavottorð: 5.072 kr fyrir hverjar byrjaðar 20 mínútur.
Greiðslur vegna vottorða fara ekki í afsláttarstofn