Gjaldskrá Heilsugæslu fyrir sjúkratryggða

 • Komugjald (Læknir, hjúkrunarfræðingur, næringarfræðingur): 500 kr
  Börn undir 18 ára, aldraðir, öryrkjar og skjólstæðingar mæðraverndar greiða ekki.
 • Komugjald eftir kl 16: 3.100 kr
 • Krabbameinsleit: 500 kr
 • Aldraðir og öryrkjar: 0 kr

 

Vegna komu til rannsóknar á rannsóknarstofu og vegna rannsóknar á sýni sem sent er til rannsóknar á rannsóknarstofu

 • Almennur með beiðni til rannsóknarstofu: 3.503 kr
 • Aldraðir og öryrkjar með beiðni til rannsóknarstofu: 2.335 kr
 • Börn með beiðni til rannsóknarstofu frá heimilis- eða heilsugæslulækni, eða hafa fengið tilvísun til sérgreinlæknis frá heilsugæslu- eða heimilislækni ekkert gjald, annars 2.335 kr.
 • Börn yngri en tveggja ára og börn með umönnunarmat greiða ekkert gjald.

 

Annað

 • Þungunarpróf: 870 kr
 • Þvagprufuglas: Komugjald/500 kr
 • Streptókokkapróf: 272 kr
 • Lyfjaleit í þvagi: 870 kr + komugjald
 • CRP próf: 1.141 kr
 • Berklapróf (Tuberkulin): 3.500 kr
 • Blóðaftöppunarpoki: 1.413 kr