Gjaldskrá Heilsugæslu fyrir sjúkratryggða

 • Komugjald (Læknir, hjúkrunarfræðingur, næringarfræðingur): 500 kr
  Börn undir 18 ára, aldraðir, öryrkjar og skjólstæðingar mæðraverndar greiða ekki.
 • Komugjald eftir kl 16: 3.100 kr
 • Krabbameinsleit: 500 kr
 • Aldraðir og öryrkjar: 0 kr
 • Rannsókn með beiðni til rannsóknarstofu: 3.223 kr
 • Aldraðir og öryrkjar: 2.148 kr

Annað

 • Þungunarpróf: 800 kr
 • Þvagprufuglas: Komugjald/500 kr
 • Streptókokkapróf: 250 kr
 • Lyfjaleit í þvagi: 1.500 kr + komugjald
 • CRP próf: 1.050 kr
 • Berklapróf (Tuberkulin): 3.500 kr
 • Blóðaftöppunarpoki: 1.300 kr