OPNUNARTÍMAR

Heilsugæslan er opin alla virka daga milli kl. 8:00-17:00

Síðdegisvakt lækna er alla virka daga milli kl. 16:00 og 17:00*

Rannsóknarstofan Sameind er opin alla virka daga milli 8:00 og 12:00

 

*Aðeins fyrir skjólstæðinga heilsugæslunnar í Urðarhvarfi.

TÍMABÓKANIR

Tímabókanir einstaka lækna fara fram á Heilsuveru.
Aðrar tímabókanir fara fram í síma 510-6550.
Hjúkrunarfræðingar sjá um að bóka á síðdegisvakt í síma 510-6550 milli kl. 8:30 og 15:00.

LYFJAENDURNÝJANIR

Lyfjaendurnýjanir fara fram á Heilsuveru eða í síma 510-6550 á milli kl. 10:00 og 11:30 alla virka daga.

Athugið að allar lyfjaendurnýjanir ávanabindandi lyfja fara fram í tímabókun hjá lækni.

Á mínum síðum á Heilsuveru.is getur þú á auðveldan og þægilegan hátt bókað viðtalstíma hjá þínum lækni, endurnýjað lyf og nálgast ýmis persónuleg sjúkragögn.

Opin sykursýkismóttaka fyrir skjólstæðinga heilsugæslunnar kl 8:00-16:00.
Tímapantanir og viðtal við hjúkrunarfræðing í síma 510 6550.

7 og 8 mars.  Lokað hjá Sameind

Rannsóknarstofan Sameind í Urðarhvarfinu verður lokuð 7-8 mars, fimmtudag og föstudag.
Sjá Hér nánari upplýsingar um opnunartíma Sameindar á öðrum stöðvum.

Lesa meira

OPNUNARTÍMI

Heilsugæslan er opin frá kl. 08:00-17:00 alla virka daga.
Hægt er að bóka tíma í síma 510-6550.

LÆKNISÞJÓNUSTA

Móttaka heimilislækna tilheyrir kjarnastarfssemi Heilsugæslunnar í Urðarhvarfi. Móttaka frá kl. 8:30 -12:00 og 13:00 – 16:00.
Síðdegisvakt lækna frá kl. 16:00 – 17:00.

HJÚKRUNARÞJÓNUSTA

Á heilsugæslunni starfa hjúkrunarfræðingar og ljósmóðir sem sinna móttöku skjólstæðinga Heilsugæslunnar.
Hjúkrunarmóttaka, er frá kl. 8:30-16:00.

HEILSUVERA

Á vef Heilsuveru.is getur þú með rafrænum skilríkjum meðal annars sent lækninum þínum skilaboð, beðið um lyfjaendurnýjun, bókað tíma og skoðað yfirlit bólusetninga.

MÆÐRAVERND

Eftirlits- og forvarnaþjónusta sem allar verðandi mæður eiga kost á. Í mæðravernd felst eftirlit með heilbrigði móður og barns.
Viðtal við ljósmóður, mán-fös, kl. 8:00 - 15:00.

HEILSUVERND EFRI ÁRA

Móttaka fyrir skjólstæðinga stöðvarinnar, 67 ára og eldri. Skimað er fyrir einkennum sem flýta fyrir ótímabærri öldrun

RANNSÓKN

Rannsóknarstofan í Urðarhvarfi 14 er opin alla virka daga frá kl. 8:00 – 15:30.
Ekki þarf að panta tíma í blóðprufu en læknir þarf að vera búinn að gera beiðni.

BÓLUSETNINGAR

Almennar bólusetningar barna og fullorðinna, innflúensubólusetningar og sértækar bólusetningar fyrir ferðamenn

UNGBARNAVERND

Áhersla er lögð á stuðning við fjölskylduna og þannig stuðlað að því að börnum séu búin bestu mögulegu uppvaxtarskilyrði á hverjum tíma.

Heilsuvernd efri ára

Heilsuvernd efri ára

Frá áramótum er skjólstæðingum stöðvarinnar 67 ára og eldri boðið upp á nýja heilsuverndarmóttöku undir nafninu Heilsuvernd efri ára.

Markmiðið er fyrst og fremst heilsuvernd þar sem skimað er fyrir einkennum sem flýta fyrir ótímabærri öldrun.

VANTAR ÞIG HEIMILISLÆKNI? SKRÁÐU ÞIG Í SAMLAG !