ALMENNUR OPNUNARTÍMI HEILSUGÆSLUNNAR
KL. 8:00-17:00 ALLA VIRKA DAGA
Síðdegisvakt lækna, kl. 16:00 – 17:00
Vaktþjónusta lækna, fellur niður um óákveðinn tíma
Hjúkrunarmóttaka, kl. 8:30-16:00. Tímabókanir eru nauðsynlegar.
Rannsóknarstofan, kl. 8:15-11:15.
Sykursýkismóttaka, kl. 8:00-16:00.
Mæðravernd, ungbarna- og smábarnavernd, kl. 8:00-16:00.
Ljósmóðir, ráðgjöf í síma mán-fim kl. 8:00-15:00.
Tímabókanir í síma 510-6550.
Á mínum síðum á Heilsuveru.is getur þú á auðveldan og þægilegan hátt bókað viðtalstíma hjá þínum lækni, endurnýjað lyf og nálgast ýmis persónuleg sjúkragögn.
Opin sykursýkismóttaka fyrir skjólstæðinga heilsugæslunnar kl 8:00-16:00.
Tímapantanir og viðtal við hjúkrunarfræðing í síma 510 6550.
Krabbameinsskimun í brjóstum og leghálsi – breytt fyrirkomulag
Frá og með 1. janúar 2021 taka gildi breytingar á skipulagi, stjórn og framkvæmd skimunar fyrir krabbameinum. Heilsugæslur taka við framkvæmd skimana fyrir krabbameinum í leghálsi og Landspítali og Sjúkrahúsið á Akureyri taka við framkvæmd skimana fyrir krabbameini í brjóstum.
OPNUNARTÍMI
Heilsugæslan er opin frá kl. 08:00-17:00 alla virka daga.
Hægt er að bóka tíma í síma 510-6550.
LÆKNISÞJÓNUSTA
Móttaka heimilislækna tilheyrir kjarnastarfssemi Heilsugæslunnar í Urðarhvarfi. Vaktþjónusta lækna, er kl. 8:30 -12:00 og 13:00 – 16:00.
Síðdegisvakt lækna, er frá kl. 16:00 – 17:00.
HJÚKRUNARÞJÓNUSTA
Á heilsugæslunni starfa hjúkrunarfræðingar og ljósmóðir sem sinna móttöku skjólstæðinga Heilsugæslunnar.
Hjúkrunarmóttaka, er frá kl. 8:30-16:00.
HEILSUVERA
Á vef Heilsuveru.is getur þú með rafrænum skilríkjum meðal annars sent lækninum þínum skilaboð, beðið um lyfjaendurnýjun, bókað tíma og skoðað yfirlit bólusetninga.
MÆÐRAVERND
Eftirlits- og forvarnaþjónusta sem allar verðandi mæður eiga kost á. Í mæðravernd felst eftirlit með heilbrigði móður og barns.
Viðtal við ljósmóður, mán-fim, kl. 8:00 - 16:00.
FRÆÐSLA: MEÐGANGA OG NÆRING
Örnámskeið fyrir verðandi foreldra með Elísabetu Reynisdóttir næringarfræðingi hjá Heilsuvernd.
BÓLUSETNINGAR
Almennar bólusetningar barna og fullorðinna, innflúensubólusetningar og sértækar bólusetningar fyrir ferðamenn
UNGBARNAVERND
Áhersla er lögð á stuðning við fjölskylduna og þannig stuðlað að því að börnum séu búin bestu mögulegu uppvaxtarskilyrði á hverjum tíma.