Grunur um COVID-19 smit? EKKI koma á heilsugæsluna. Hringdu í heilsugæsluna í síma 510 6550 eða í vaktsímann 1700 og fáðu nánari leiðbeiningar.

ALMENNUR OPNUNARTÍMI HEILSUGÆSLUNNAR
KL. 8:00-17:00 ALLA VIRKA DAGA

Móttaka lækna, kl. 8:30-12:00 og 13:00-16:00.

Síðdegisvakt lækna*, kl. 16:00 – 17:00.

Hjúkrunarmóttaka, kl. 8:30-16:00. Tímabókanir eru nauðsynlegar.

Rannsóknarstofan, kl. 8:00-15:30.

Sykursýkismóttaka, kl. 8:00-16:00.

Mæðravernd, ungbarna- og smábarnavernd, kl. 8:00-16:00.

Ljósmóðir, ráðgjöf í síma mán-fös kl. 8:00-15:00.

Tímabókanir á Heilsuveru eða í síma 510-6550.

*fyrir skjólstæðinga sem skráðir eru á heilsugæsluna í Urðarhvarfi

Á mínum síðum á Heilsuveru.is getur þú á auðveldan og þægilegan hátt bókað viðtalstíma hjá þínum lækni, endurnýjað lyf og nálgast ýmis persónuleg sjúkragögn.

Opin sykursýkismóttaka fyrir skjólstæðinga heilsugæslunnar kl 8:00-16:00.
Tímapantanir og viðtal við hjúkrunarfræðing í síma 510 6550.

7. júní. Heilsugæslan Urðarhvarfi í fremstu röð fyrir framúrskarandi þjónustu

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) létu nýverið kanna ánægju og traust meðal notenda heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Heilsuvernd efri ára

Heilsuvernd efri ára

Frá áramótum er skjólstæðingum stöðvarinnar 67 ára og eldri boðið upp á nýja heilsuverndarmóttöku undir nafninu Heilsuvernd efri ára.

Markmiðið er fyrst og fremst heilsuvernd þar sem skimað er fyrir einkennum sem flýta fyrir ótímabærri öldrun.

OPNUNARTÍMI

Heilsugæslan er opin frá kl. 08:00-17:00 alla virka daga.
Hægt er að bóka tíma í síma 510-6550.

LÆKNISÞJÓNUSTA

Móttaka heimilislækna tilheyrir kjarnastarfssemi Heilsugæslunnar í Urðarhvarfi. Móttaka frá kl. 8:30 -12:00 og 13:00 – 16:00.
Síðdegisvakt lækna frá kl. 16:00 – 17:00.

HJÚKRUNARÞJÓNUSTA

Á heilsugæslunni starfa hjúkrunarfræðingar og ljósmóðir sem sinna móttöku skjólstæðinga Heilsugæslunnar.
Hjúkrunarmóttaka, er frá kl. 8:30-16:00.

HEILSUVERA

Á vef Heilsuveru.is getur þú með rafrænum skilríkjum meðal annars sent lækninum þínum skilaboð, beðið um lyfjaendurnýjun, bókað tíma og skoðað yfirlit bólusetninga.

MÆÐRAVERND

Eftirlits- og forvarnaþjónusta sem allar verðandi mæður eiga kost á. Í mæðravernd felst eftirlit með heilbrigði móður og barns.
Viðtal við ljósmóður, mán-fös, kl. 8:00 - 15:00.

HEILSUVERND EFRI ÁRA

Móttaka fyrir skjólstæðinga stöðvarinnar, 67 ára og eldri. Skimað er fyrir einkennum sem flýta fyrir ótímabærri öldrun

RANNSÓKN

Rannsóknarstofan í Urðarhvarfi 14 er opin alla virka daga frá kl. 8:00 – 15:30.
Ekki þarf að panta tíma í blóðprufu en læknir þarf að vera búinn að gera beiðni.

BÓLUSETNINGAR

Almennar bólusetningar barna og fullorðinna, innflúensubólusetningar og sértækar bólusetningar fyrir ferðamenn

UNGBARNAVERND

Áhersla er lögð á stuðning við fjölskylduna og þannig stuðlað að því að börnum séu búin bestu mögulegu uppvaxtarskilyrði á hverjum tíma.

VANTAR ÞIG HEIMILISLÆKNI? SKRÁÐU ÞIG Í SAMLAG !