Ábendingar
Við leggjum áherslu á faglega og framúrskarandi þjónustu. Til þess að bæta þjónustu okkar er mikilvægt að fá upplýsingar um það sem betur má fara. Hér getur þú sent inn ábendingu um það sem mætti gera betur, hrós eða annað sem þú vilt koma á framfæri.