Gjaldskrá

Velferðarráðuneytið hefur með “Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna” sem gekk í gildi 25. janúar 2017, ákveðið eftirfarandi greiðslur þeirra fyrir þjónustu heilsugæslunnar.

 

Gjaldskrá fyrir sjúkratryggða

Koma á heilsugæslustöð til lækna, hjúkrunarfræðinga og sjúkraþjálfara á dagvinnutíma, kl. 8:00 – 16:00,
almennt gjald 1.200 kr.
aldraðir og öryrkjar 600 kr.

Koma á heilsugæslustöð til lækna, hjúkrunarfræðinga og sjúkraþjálfara utan dagvinnutíma,
almennt gjald 3.100 kr.
aldraðir og öryrkjar 1.500 kr.

Vitjun læknis á dagvinnutíma, kl. 8:00 – 16:00,
almennt gjald 3.400 kr.
aldraðir og öryrkjar 1.700 kr.

Vitjun læknis utan dagvinnutíma,
almennt gjald 4.500 kr.
aldraðir og öryrkjar 2.200 kr.

Börn undir 18 ára aldri, börn með umönnunarkort og þeir sem koma vegna mæðraverndar greiða ekki.

 

Rannsóknir og greiningar

Rannsókn með beiðni til rannsóknarstofu,
almennt gjald 2.600 kr.
aldraðir og öryrkjar 1.680 kr.

Krabbameinsleit,
almennt gjald 4.400 kr.
aldraðir og öryrkjar 2.200 kr.

 

Önnur þjónusta

Auk komugjalda skulu sjúkratryggðir 18 ára og eldri, aldraðir og öryrkjar greiða fyrir aðra þjónustu sem hér segir:

Þungunarpróf, 160 kr.
Streptokokkarannsóknir, 310 kr.
Lyfjaleit í þvagi, 820 kr.
CRP (C-reaktíft prótein), 1.120 kr.
HbA1c (glýkósýlerað hemóglóbín), 2.150 kr.
Berklapróf (Mantoux), kostnaðarverð/innkaupsverð.
Lykkja (T), 3.105 kr.
Hormónalykkja, kostnaðarverð/innkaupsverð.
Ofnæmispróf (prick húðpróf), kostnaðarverð/innkaupsverð.
Pokar vegna blóðaftöppunar, 1.185 kr.

 

Gjaldskrá fyrir ósjúkratryggða

Komur
Fyrir komu á heilsugæslustöð á dagvinnutíma, 9.300 kr.
Fyrir komu á heilsugæslustöð vegna mæðra- og ungbarnaverndar, 9.300 kr.
Fyrir komu á heilsugæslustöð utan dagvinnutíma,
þ.e. milli kl. 16:00 og 8:00 og á laugardögum og helgidögum, 13.800 kr.

Vitjanir
Fyrir vitjun læknis á heilsugæslustöð á dagvinnutíma, 19.900 kr.
Fyrir vitjun læknis á heilsugæslustöð utan dagvinnutíma, 24.700 kr.
Fyrir vitjun annarra en lækna á heilsugæslustöð, 10.100 kr.

Önnur þjónusta
Auk komugjalda skulu ósjúkratryggðir greiða fyrir aðra þjónustu sem hér segir:
Þungunarpróf 790 kr.
Streptokokkarannsóknir 920 kr.
CRP (C-reaktíft prótein) 1.100 kr.
HbA 1c (glýkosýlerað hemóglóbín) 2.100 kr.
Lyfjaleit í þvagi 2.700 kr.
Lykkja (t) 7.700 kr.
Hormónalykkja sjá gjaldskrá sem er uppfærð mánaðarlega
Berklapróf – Mantoux (Tuberkulin) sjá gjaldskrá sem er uppfærð mánaðarlega