Fara á efnissvæði

Fréttir og tilkynningar

Gulur dagur, 10. september: Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga

10.9.2025

Starfsfólk Heilsuverndar og Heilsugæslunnar í Urðarhvarfi skellti í gult morgunkaffi og klæddist gulu í tilefni dagsins. Mánuðurinn allur, gulur september, er tileinkaður vitundarvakningu um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna með kærleika, aðgát og umhyggju að leiðarljósi

Frétt

Kristín María nýr heimilislæknir til starfa á Heilsuvernd Heilsugæslu

28.4.2025

Kristín hefur störf þann 1.maí næstkomandi og bætist þannig í hóp öflugra lækna hjá okkur í heilsugæslunni í Urðarhvarfi og hjá Heilsuvernd.

Gleðileg jól

Heilsuvernd heilsugæslan í Urðarhvarfi óskar ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi nýs árs.

Ný útfærsla sem gagnast sjúklingum

11.12.2024

„Fé fylgi sjúk­lingi – ný út­færsla“

Heilsugæslan Urðarhvarfi hættir starfsemi á Akureyri

Frá og með 01.12 næstkomandi mun ekki lengur verða veitt læknisþjónusta heimilislækna á Akureyri á okkar vegum. 

Frétt

Nýr vefur heilsugæslunnar Urðarhvarfi

11.11.2024

Nýr og betri vefur fór í birtingu í dag

Frétt

Heilsuvernd Heilsugæsla í Urðarhvarfi og Betri Svefn

23.10.2024

Heilsuvernd Heilsugæsla í Urðarhvarfi og Betri Svefn eru nú í formlegu samstarfi. Sérstaklega er horft til þess að nýta SheSleep app og nýsköpun í formi meðferðar og fræðslu til kvenna með þessum hætti. 

Bleiki dagurinn

23.10.2024

Sýnum stuðning og verum bleik fyrir okkur öll!

Frétt

Verðlaun

18.10.2024

Verðlaun fyrir áhugaverðasta erindið á Vísindaþingi Heimilislækna 2024.