HREYFISEÐILL
Læknir metur einkenni og ástand skjólstæðings og ávísar síðan hreyfingu sem meðferð. Skjólstæðingi er vísað áfram til hreyfistjóra Hreyfiseðilsins sem hefur aðsetur á Heilsugæslustöðinni.
SÁLFRÆÐIRÁÐGJÖF
Skjólstæðingar Heilsugæslunnar Urðarhvarfi geta leitað til síns heimilislæknis varðandi beiðni um sálfræðiþjónustu.