Móttaka heimilislækna tilheyrir kjarnastarfssemi heilsugæslunnar

Á Heilsugæslunni í Urðarhvarfi starfa nú 5 sérfræðingar í heimilislækningum. Hver læknir er með ákveðinn hóp skjólstæðinga á skrá hjá sér. Fjöldi skráðra skjólstæðinga á hvern lækni í fullri stöðu er yfirleitt á bilinu 1600-1800 manns.

Vakin er athygli á því að heilsugæslan er opin öllum, óháð búsetu.

OPNUNARTÍMAR

Heilsugæslan er opin alla virka daga milli kl. 8:00-17:00

Síðdegisvakt lækna er alla virka daga milli kl. 16:00 og 17:00*
Rannsóknarstofan Sameind er opin alla virka daga milli 8:00 og 15:30
*Aðeins fyrir skjólstæðinga heilsugæslunnar í Urðarhvarfi.

TÍMABÓKANIR
Tímabókanir einstaka lækna fara fram á Heilsuveru.
Aðrar tímabókanir fara fram í síma 510-6550.
Hjúkrunarfræðingar sjá um að bóka á síðdegisvakt í síma 510-6550 milli kl. 8:30 og 15:00.

LYFJAENDURNÝJANIR
Lyfjaendurnýjanir fara fram á Heilsuveru eða í síma 510-6550 á milli kl. 10:00 og 11:30 alla virka daga.
Athugið að allar lyfjaendurnýjanir ávanabindandi lyfja fara fram í tímabókun hjá lækni.

Læknar Heilsuverndar – Heilsugæslunnar í Urðarhvarfi

 

Alexander Gabríel Guðfinnsson

Læknir

Anna María Birgisdóttir

Læknir - Í leyfi

David Rysin

Læknir

Eyjólfur Guðmundsson

Heimilislæknir

Í leyfi

Gunnar Björn Ólafsson

Sérnámslæknir

Guðrún Dóra Clarke

Heimilislæknir

Helga María Alfreðsdóttir

Sérnámslæknir

Jón Pálmi Óskarsson

Heimilislæknir

Jón Tryggvi Héðinsson

Heimilislæknir

Julian Smith

Læknir

Karl Björnsson

Heimilislæknir

Linda Kristjánsdóttir

Yfirlæknir - Heimilislæknir

Sigurður Ástvaldur Hannesson

Læknir

Sturla B. Johnsen

Heimilislæknir

Teitur Guðmundsson

Læknir og forstjóri Heilsuverndar og samstæðu

Í leyfi

Valur Helgi Kristinsson

Heimilislæknir

Viktor Davíð Sigurðsson

Heimilislæknir

Lyfjaendurnýjanir

Gildir um lyf sem viðkomandi hefur fengið áður á Heilsugæslunni eða upplýsingar eru til um frá öðrum læknum. Hjúkrunarfræðingar taka niður upplýsingar og koma til læknanna sem meta.

Lyfseðlar eru sendir rafrænt í svokallaða lyfseðlagátt sem er miðlægur grunnur.  Öll apótek geta sótt lyfseðlana þaðan.

Varðandi tölvupóstsamskipti: Landlæknisembættið mælir gegn sendingu viðkvæmra upplýsinga vegna öryggissjónarmiða, tölvupóstur þykir ekki nógu öruggur.

Þú hefur eftirfarandi valmöguleika:

1. Rafrænt á heilsuvera.is    Þarf rafræn skilríki.

2. Hringja í hjúkrunarfræðing milli 10:00 – 11:30 í síma 510-6550 alla virka daga.

4. Koma á stofu.   Mikilvægt að fylgjast með heilsufarinu, til að fá fjölnota lyfseðla á föst lyf.

Ekki er hægt að fá endurnýjuð sterk verkjalyf, róandi lyf og svefnlyf gegnum síma. Til að fá fjölnota lyfseðla þarf að koma á stofu.

Heilsuvera.is

Á vef Heilsuveru.is getur þú með rafrænum skilríkjum meðal annars sent lækninum þínum skilaboð, beðið um lyfjaendurnýjun, bókað tíma og skoðað yfirlit bólusetninga.