Læknisþjónusta

Móttaka heimilislækna tilheyrir kjarnastarfssemi heilsugæslunnar. Á Heilsugæslunni í Urðarhvarfi starfa nú 5 sérfræðingar í heimilislækningum. Hver læknir er með ákveðinn hóp skjólstæðinga á skrá hjá sér. Fjöldi skráðra skjólstæðinga á hvern lækni í fullri stöðu er yfirleitt á bilinu 1600-1800 manns.

Læknar Heilsugæslunnar í Urðarhvarfi eru:

Eyjólfur Guðmundsson

Kjartan Hrafn Loftsson

Sturla B. Johnson

Teitur Guðmundsson

Torbjörn Andersen