Á heilsugæslunni starfa hjúkrunarfræðingar og ljósmóðir sem sinna móttöku skjólstæðinga Heilsugæslunnar Urðarhvarfi.
Hjá þeim er hægt að panta tíma eftir þörfum og fá upplýsingar í síma um hin ýmsu efni. Hjúkrunarfræðingar vinna í nánu samstarfi við lækna stöðvarinnar.