Fara á efnissvæði

Kristín María nýr heimilislæknir til starfa á Heilsuvernd Heilsugæslu

Kristín hefur störf þann 1.maí næstkomandi og bætist þannig í hóp öflugra lækna hjá okkur í heilsugæslunni í Urðarhvarfi og hjá Heilsuvernd.

Það er ánægjulegt að segja frá ráðningu Kristínar Maríu Tómasdóttur, heimilislæknis til okkar hjá Heilsuvernd Heilsugæslu í Urðarhvarfi.

Kristín hefur starfað á heilsugæslunni í Borgarnesi og á Akranesi síðustu ár og hlaut sérfræðiréttindi í heimilislækningum árið 2024. 

Kristín hefur störf þann 1.maí næstkomandi og bætist þannig í hóp öflugra lækna hjá okkur í heilsugæslunni í Urðarhvarfi og hjá Heilsuvernd

Við bjóðum hana velkomna til starfa !