Sálfræðiráðgjöf

Skjólstæðingar Heilsugæslunnar Urðarhvarfi geta leitað til síns heimilislæknis varðandi beiðni um sálfræðiþjónustu. Boðið er upp á sálfræðimeðferð fyrir börn, ungmenni og fullorðna einstaklinga.

Heimilislæknar heilsugæslunnar vísa til sálfræðinganna.

Nánari upplýsingar má fá á Heilsugæslunni Urðarhvarfi.