Heilsueflandi móttaka
Heilsuvernd heilsugæsla leggur sig fram við efla heilbrigði, líðan og lífsgæði skjólstæðinga sinna.
Verkjamóttaka
Þjónusta þar sem skjólstæðingum Heilsuvernd heilsugæslu er veitt aðstoð til þess að draga úr notkun sterkra verkjalyfja undir eftirliti læknis.
Sykursýkismóttaka
Þjónustan felur í sér eftirlit og ráðleggingar til skjólstæðinga Heilsuvernd heilsugæslu varðandi sykursýki og áhættuþætti.
Heilsuvernd efri ára
Þjónustan felur í sér heilsuvernd og ráðgjöf til skjólstæðinga Heilsuvernd heilsugæslu þar sem skimað er fyrir einkennum sem flýta fyrir ótímabærri öldrun.
Lífsstílsmóttaka
Þjónustan felur í sér eftirlit og ráðleggingar til skjólstæðinga Heilsuvernd heilsugæslu sem glíma við lífsstílstengdan heilsufarsvanda.
Lungnamóttaka
Þjónustan felur í sér eftirlit og ráðleggingar til skjólstæðinga Heilsuvernd heilsugæslu sem greindir eru með langvinna lungnasjúkdóma.