Námskeið

 

Heildræn heilsa og rétt næring

Lærðu hvernig hægt er að bæta heilsuna og auka lífsgæði á jákvæðan hátt.
Fræðandi fyrirlestur um heildræna heilsu og góða næringu.

Fyrirlesari: Elísabet Reynisdóttir, næringarfræðingur

Nánari upplýsingar um næsta námskeið og skráning í vefverslun Heilsuverndar
eða í síma: 510 6515

 

Námskeið fyrir verðandi foreldra

  • Undirbúningur fæðingar
  • Fræðsla um brjóstagjöf

Uppeldisnámskeið og færniþjálfunarnámskeið fyrir foreldra og börn

  • Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar
  • Uppeldi barna með foreldra barna með ADHD
  • Snillingarnir
  • Klókir litlir krakkar
  • Klókir krakkar
  • Vinasmiðjan

Nánari upplýsingar um námskeið