Námskeið

Námskeið fyrir verðandi foreldra:
Námskeið um undirbúning fæðingar, 10.200 kr, fyrir báða foreldra/par
Námskeið fyrir verðandi tvíburaforeldra, 10.200 kr. fyrir báða foreldra/par
Fræðsla um brjóstagjöf, 5.600 kr. fyrir par, 2.800 kr. fyrir einstakling
Heilsan mín – meðgangan: heilsunámskeið fyrir barnshafandi konur í yfirvigt. 0 kr.
Uppeldisnámskeið fyrir foreldra og færniþjálfunarnámskeið fyrir foreldra og börn:
Uppeldisnámskeið fyrir foreldra, 9.900 kr. fyrir eitt foreldri og 12.300 kr. fyrir báða foreldra.
Uppeldis- og foreldrafærninámskeið fyrir foreldra barna með ADHD, 11.100 kr. fyrir eitt foreldri og 14.900 kr. fyrir báða foreldra.
Snillingarnir – færniþjálfunarnámskeið fyrir 8–10 ára börn með ADHD, 8.500 kr.
Klókir krakkar – meðferðarnámskeið fyrir börn með kvíða og foreldra þeirra, 14.900 kr. fyrir barn og foreldri
Vinasmiðjan – færniþjálfunarnámskeið fyrir börn á einhverfurófi, 8.500 kr.

 

Nánari upplýsingar um námskeið má finna hér.