Í hjúkrunarmóttöku Heilsuverndar er m.a. veitt eftirfarandi þjónusta:

  • Fagleg ráðgjöf og leiðbeiningar
  • Smáslysaþjónusta
  • Sárameðferð
  • Saumatökur
  • Sprautugjafir og ónæmisaðgerðir
  • Ferðamannabólusetningar og fræðsla fyrir ferðamenn
  • Blóðþrýstingseftirlit
  • Hjartalínurit
  • Blóðsykur- og blóðfitumælingar
  • Lungnamælingar (spirometria)

Hjúkrunarmóttakan er opin alla virka daga frá kl. 08:30-16:00.

Nauðsynlegt er að bóka tíma.

Hafið samband í síma 510-6500 til að bóka tíma eða símaviðtal við hjúkrunarfræðing.