Helstu þjónustuþættir

Áhættumat

Við framkvæmum ítarlegar heilsufarsskoðanir, tengdar áhættumati innan fyrirtækja

Inflúensa

Bólusetningar við inflúensu

Mælingar

Heilsufarsskoðanir, -mælingar og -ráðgjöf á vinnustöðum

Ferðamannabólusetningar

Bólusetningar fyrir fólk á leið til framandi landa

Starfsráðningar

Við bjóðum upp á heilsufarsskoðanir fyrir starfsráðningar

Lyfjaprófanir

Við bjóðum upp á alla þjónustu tengda lyfja- og fíkniefnaprófunum

HEILSUVERND Á VINNUSTAÐNUM

  • Verndar starfsfólk gegn hvers konar heilsutjóni sem stafað getur af vinnu þeirra eða vinnuskilyrðum.
  • Stuðlar að því að vinnu sé hagað þannig að starfsfólk fái verkefni við hæfi og starfsumhverfi sé lagað sem best að einstaklingnum.
  • Dregur úr fjarvistum frá vinnu vegna veikinda og sjúkdóma
  • Stuðlar að andlegri og líkamlegri vellíðan starfsfólks.

doctor-w-clipboard